Stúdíó

Við bjóðum þrjár studió íbúðir til leigu í gamla bænum í Borgarnesi. Íbúðirnar eru á neðri hæð hússins að Egilsgötu 6. Hver íbúð er um 30 fm að stærð. Íbúðirnar eru allar vel útbúnar. Í studio 1 og 2 eru tvö 90×200 rúm og svefnsófi fyrir tvo gesti. Í studio 3 er eitt 140×200 rúm og svefnsófi fyrir tvo gesti. Baðherbergi með wc og sturtu, eldhúskrókur, sjónvarp og þráðlaust internet. Mjög góð aðstaða fyrir 2 en 4 aðilar geta með góðu móti gist í íbúðinni. Íbúðirnar eru leigðar með uppbúnum rúmum og innifalið í verði eru rúmföt og lokaþrif.  Sjá nánar um húsreglur undir skilmálar.

 

no images were found

Comments are closed.