Hópar

Kaupangur og Suðurklettur

Húsið okkar, Kaupangur, er 225 fm og er með 5 herbergjum fyrir samtals 9 manns, 2 herbergin með sér baði og þrjú með sameiginlegu baðherbergi. Lítil íbúð, Suðurklettur, er 61 fm og er aðeins nokkra metra fyrir utan aðal húsið. þar eru tvö herbergi þar sem gistiaðstaða er fyrir 6 manns. Í Kaupangi er salur á neðri hæð sem tekur allt að 25 manns í sæti.

Samtals getum við því boðið gistiaðstöðu fyrir allt að 25 manns.

Bókanir og fyrirspurnir í gegnum: info@egilsguesthouse.is

Comments are closed.